top of page
VALKYRJA DANSLISTARSKÓLI
ÁBYRGÐ – ELJUSEMI – VIRÐING
Dansnám á Vopnafirði
Valkyrja danslistarskóli býður upp á dansnám á Vopnafirði fyrir nemendur á flestum aldri. Tímarnir eru samansettir af ballett, nútimadansi og jazz dansi. Mikil áhersla er lögð á að nemendur læri að bera ábyrgð á sér og sínum hlutum, sýni sér, öðrum nemendum og kennara virðingu og stundi nám sitt af eljusemi.
Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
bottom of page