top of page

Geimurinn endalausi

Þema vorsýningarinnar 2024 var geimurinn og sýningin hét Geimurinn endalausi. Þar fengu áhorfendur að sjá hin ýmsu fyrirbrigði úr geimnum, túlkuð með dansi:

Fullorðinshópur: sólin
Krílahópur: geimfarar
A hópur: geimverur
BC hópur: stjörnurnar

bottom of page