top of page

Rætur Yggdrasils

Fyrsta vorsýning Valkyrju danslistarskóla var haldin árið 2021 og hét Rætur Yggdrasils. 
Rætur Yggdrasils liggja við heimana þrjá; Niflheim, Miðgarð og Ásgarð. Þar leynast ýmsar verur og goð. Hugmyndin að þemanu var unnin út frá nafni dansskólans, en á danssýningunni skoðuðum við heimana þrjá og leyndardóma þeirra; meðal annars Valkyrjurnar. 

Eldri borgarar: Mímir
Fullorðinshópur: Freyja
Krílahópur: Yngingareplin hennar Iðunnar
A hópur: Loki Laufeyjarson
B hópur: Urður, Verðandi og Skuld
C hópur: Valkyrjur
Alex Leví Svövuson og Þórhildur Inga Hreiðarsdóttir: Sól og Máni

Jón Ragnar Helgason tók myndir

bottom of page