top of page

SIRKUS!

Vorsýningin okkar árið 2023 gekk undir nafninu SIRKUS! og var þemað, eins og nafnið gefur til kynna, sirkus. Þar fengu áhorfendur að sjá allskonar karaktera úr sirkusnum, túlkaða með dansi.
Lára Ingvarsdóttir og Linda Rós Harðardóttir voru kynnar. 

Ballett hópur: húlladansarar
Eldri borgarar: töfrakonur
Fullorðinshópur: mæmar
Krílahópur: fílar
A hópur: trúðar
C hópur: sirkusstjórar

bottom of page