top of page

prufutímar

Hver sem hefur áhuga er alltaf velkominn að koma og prófa danstíma.

Fyrsta kennsluvikan er alltaf opin öllum nemendum, sem þýðir að nemendur geta nýtt sér alla vikuna til að prófa tíma. 

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að koma og prófa. 

Ef nemandi vill halda áfram eftir prufutíma fer sú skráning fram í gegnum Abler. Sú skráning er bindandi og ekki er hægt að fá endurgreiðslu eftir að fyrstu viku lýkur.

SKRÁNING Í PRUFUTÍMA
bottom of page